Námskeið fyrir kennara og ökukennara

Kennarar og ökukennara geta skráð sig á námskeið á skola.is og fylgst með nemendum sínum í gegnum námið. Markmiðið er að kynna kennsluaðferðir kennsluvefsins skola.is og veita kennurum og ökukennurum innblástur í stafræna kennslu. Fyrir námskeiðið fá kennarar og ökukennara sendan skráningaraðgang að skola.is sem hannað hefur verið af kennurum Skóla-Akademíunnar. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Þeir kennarar og ökukennara sem hafa áhuga á að sækja námskeið geta skráð sig hér. Haft verður samband þegar næsta námskeið verður auglýst.

Skóla-Akademían

 

Námskeið fyrir kennara

Sending form...

Form is Sent!

Feel free to explore the rest of our website.